Katrín gefst upp á vinstripólitík - Össur fær rothögg

Vinsælasti stjórnmálamaður vinstriflokkanna, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, gefst upp á eymdinni á vinstri væng stjórnmálanna og íhugar forsetaframboð.

Nýlega gaf Katrín það út að hún nennti ekki að sitja uppi með gamlingjaliðið í þingflokki Vinstri grænna. Pólitísku ellismellirnir í þingflokknum ætla að sitja áfram og því er Katrín á förum.

Forsetaframboð Katrínar yrði rothögg á drauma Össurar Skarphéðinssonar að komast á Bessastaði.


mbl.is Veltir fyrir sér forsetaframboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Greinilegt áhugaleysi um forsetakjör hjá Sjálfstæðissinnum,en þeim mun meira hjá hjá þeim sem börðust fyrir inngöngu Ísland í ESB."Þegar vonin ein er eftir"----

Helga Kristjánsdóttir, 3.3.2016 kl. 15:56

2 Smámynd: Elle_

Guð hjálpi okkur bara ef Katrín Jakobsdóttir kemst á Bessastaði.  Það væri óvirðing við forsetaembættið.

Elle_, 4.3.2016 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband