Mánudagur, 29. febrúar 2016
Stéttastríđ í Evrópu vegna innflytjenda
Straumur innflytjenda til Evrópu breytir pólitísku landslagi álfunnar. Flokkar sem leggjast gegn viđtöku innflytjenda stćkka á kostnađ valdaelítunnar og efnafólks.
Hagfrćđingurinn David McWilliams segir stéttastríđ háđ í Evrópu, á milli ţeirra sem grćđa á innflytjendum, sem eru fyrirtćki og efnafólk, og hinna sem tapa, fátćkir og efnalitlir.
Ástćđan er sú ađ innflytjendur taka vinnu, húsnćđi og félagslega ađstođ frá lágstéttum Evrópu.
Rústa hluta frumskógarins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.