Sunnudagur, 28. febrúar 2016
Helgi pírati: pólitík án deilna
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata biður um pólitík án deilna í afsökunarbeiðni sinni til Birgittu Jónsdóttur.
Ég hef líka stundum farið óvarlega með vald sjálfur og vil endilega að við höldum þeirri umræðu áfram, en þá frekar í góðu rúmi þar sem við getum tekið málið fyrir með sem minnstri hættu á deilum.
Segir Helgi. Pólitík án deilna er svolítið eins og eggjakaka án eggja. Þar sem engar deilur eru ríkir ein skoðun.
Samfélagið sem Píratar stefna að er ekkert sérlega viðkunnanlegt.
![]() |
Helgi Hrafn biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
....þeirri umræðu áfram, en þá frekar í góðu rúmi .....
Betra bak selur góð rúm.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2016 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.