Helgi pírati: pólitík án deilna

Helgi Hrafn Gunnarsson ţingmađur Pírata biđur um pólitík án deilna í afsökunarbeiđni sinni til Birgittu Jónsdóttur.

Ég hef líka stund­um fariđ óvar­lega međ vald sjálf­ur og vil endi­lega ađ viđ höld­um ţeirri umrćđu áfram, en ţá frek­ar í góđu rúmi ţar sem viđ get­um tekiđ máliđ fyr­ir međ sem minnstri hćttu á deil­um.

Segir Helgi. Pólitík án deilna er svolítiđ eins og eggjakaka án eggja. Ţar sem engar deilur eru ríkir ein skođun.

Samfélagiđ sem Píratar stefna ađ er ekkert sérlega viđkunnanlegt.


mbl.is Helgi Hrafn biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

....ţeirri umrćđu áfram, en ţá frek­ar í góđu rúmi .....

Betra bak selur góđ rúm.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2016 kl. 19:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband