Sunnudagur, 28. febrúar 2016
Píratar: valdaflokkur eđa mótmćlahreyfing?
Deilur Birgittu Jónsdóttur og Helga Hrafns Gunnarssonar, ţingmanna Pírata, snúast um ţađ hvort flokkurinn eigi ađ vera hluti af pólitíska kerfinu eđa standa utan viđ ţađ sem mótmćlahreyfing.
Krafa Birgittu um stutt kjörtímabil og ţjóđaratkvćđi um stjórnarskrá og ESB-umsókn er óraunsć og fćr aldrei framgang í eđlilegu árferđi. Helgi vill gera Pírata stjórntćka og laga sig ađ pólitíska kerfinu.
Lífdagar Pírata verđa lengri ef ţeir fylgja Birgittu. Á hinn bóginn gćtu ţeir haft meiri áhrif á landsstjórnina ef Helgi Hrafn verđur ofan á. En mótmćlahreyfing, eins og Píratar eru ađ stofni, verđur aldrei langlíf ţegar hún gengur málamiđlun valdanna á hönd.
![]() |
Sakar Helga um rangfćrslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.