Múslímatrú og vestræn mannréttindi eru andstæður

Múslímar umbera ekki vestrænt tjáningarfrelsi. Í trúarmenningu múslíma stendur krafan um virðingu fyrir múslímatrú ofar rétti einstaklingsins að tjá hug sinn til trúar.

Meðal múslíma er engin hreyfing, sem orð er á gerandi, til að sætta trúarmenningu þeirra við vestræn mannréttindi.

Ráðandi öfl meðal múslíma leggja sig þvert á móti fram að koma í veg fyrir sátt trúar og vestrænna mannréttinda.

Rökrétt afleiðing er að vestræn samfélög leggi sig fram um að múslímatrú festi ekki rætur.

 


mbl.is Setja fé til höfuðs Salman Rushdie
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hárrétt hjá þér sem oftast kæri Páll.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2016 kl. 12:42

2 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Manstu hvert fyrsta boðorð kristinna er?

Matthías Ásgeirsson, 22.2.2016 kl. 15:09

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Keisarinn sér um að halda uppi lögum og reglu þar sem kristnir sem aðrir búa. Hann heldur uppi allsherjarreglu og sér um að þegnarnir haldi lög og reglur sem og venjur þjóðfélagsins. Það var alveg slírt hjá Frelsaranum.Af þeim sölum og þeim sem Páll nefnir þá hefur hann rétt fyrir sér.

Það var þér kristnihataranum líkt að koma með svo ankannanlegt komment, þið eruð orðnir fyrirsjánlegir í möntrunni ykkar.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2016 kl. 15:19

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Skírt'

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2016 kl. 15:19

5 Smámynd: Jón Bjarni

Öfugt við kristni sem hefur ávallt verið talsmaður sátta málefnum trúar og almennra mannréttinda?

Jón Bjarni, 22.2.2016 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband