Fréttamenn sem málaliðar Wow, ESB og spillingin

Fréttamenn sem þiggja boðsferðir eru komnir á framfæri þeirra sem eru viðfangsefni fjölmiðla. Þar með geta þeir ekki þjónað því hlutverki að vera fulltrúar almannahagsmuna gagnvart fyrirtækjum og stofnunum.

Fréttastofa RÚV reyndi að réttlæta ESB-boðsferðir fréttamanna sinna með þeim rökum að allir aðrir væru með í spillingunni.

Stöð 2 er alveg trúandi til þess að bregðast eins við umfjöllun Stundarinnar um boðsferð Wow og hver afraksturinn varð - auglýsingafréttir í þágu Wow.

Blaðamenn sem málaliðar eru ómerkilegri en almannatenglar með því að þeir vísvitandi blekkja almenning þegar þeir taka ekki fram: ,,þessi frétt var unnin í boði ESB/Wow..."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Hvað með siðareglur blaðamanna?  Ef Þorbjörn Broddason er í Blaðamannafélaginu þá ætti stjórn þess að láta málið til sín taka.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.2.2016 kl. 15:30

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

p.s  Þorbjörn Þórðarson átti þetta auðvitað að vera og Þorbjörn Broddason beðinn afsökunar á nafnaruglingnum.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.2.2016 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband