Vinstrabandalag jákvætt framlag til stjórnmála

Kosningabandalag vinstriflokkanna yrði jákvætt fyrir stjórnmálin. Skýr valkostur til vinstri myndi þvinga fram skýra afstöðu hægri- og miðflokka.

Lýðræðið yrði heilbrigðara ef stefnumótun færi fram áður en kosningar eru haldnar en ekki í stjórnarmyndunarviðræðum tveggja eða fleiri flokka.

Kjósendur kæmust nær því að eiga valkosti um ríkisstjórnir ef framboðum fækkaði, ýmis með kosningabandalagi eða sameiningu flokka. Í þingkosningum lægi fyrir hvaða flokkar bjóðast til að mynda meirihluta og á grunni hvaða stefnu.


mbl.is Leggur til kosningabandalag stjórnarandstöðunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Gætu VG og S sameinast um stefnu sína varðandi innflutning á hráu kjöti?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2165341/

Jón Þórhallsson, 12.2.2016 kl. 10:31

2 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

"Deserat" að mínu mati

Birgir Örn Guðjónsson, 12.2.2016 kl. 11:41

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þá vantar okkur bara hægri-flokk.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.2.2016 kl. 19:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband