Miđvikudagur, 10. febrúar 2016
Trump er amerískur Pútín
Donald Trump býđur sig fram sem hörkutól sem á sig sjálfur, en er ekki fangi sérhagsmuna. Hann ćtlar ađ gera Bandaríkin voldug á ný. Sigurrćđa hans í New Hampshire tíundađi óvini Bandaríkjanna: Kína, Mexíkó og Japan á sviđi viđskipta en Ríki íslam er hernađarlegur óvinur.
Trump minntist ekki einu orđi á Rússland og Pútín, sem ríkisstjórn Obama keppist viđ ađ mála upp sem helstu ógn viđ heimsfriđinn.
Hörkutól dansa ekki, skrifađi Mailer. Trump sér bandamann í Pútín, kannski sem félaga í töffaraskap. Ţeir koma jú í pörum, ţótt ţeir dansi ekki.
Sannfćrandi sigur Trump og Sanders | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er rétt ađ Pútín er í dag helsta ógnin viđ heimsfriđinn. Pútín er stórhćttulegur og gersamlega siđlaus mađur međ mikla valdagrćđgi sem er nú ţegar nánast búinn ađ afnema tjáningafrelsi í Rússlandi og er á góđri leiđ međ ađ afnema ţar lýđrćđi.
Sigurđur M Grétarsson, 10.2.2016 kl. 17:37
Trump slćr um sig međ frösum um ađ hann ćtli ađ gera hitt og ţétt verđi hann kosinn. Ţađ er hinsvegar fátt um svör ţegar spurđur hvernig hann ćtlar ađ gera ţađ. Ţetta er sama framkoma og Jón Gnarr bauđ uppá og viđ sjáum nú afleiđingarnar.
Ragnhildur Kolka, 10.2.2016 kl. 20:15
Framtíđin verđur skemmtilegri međ Trump & Pútín.
Viđ vitum öll, höfum séđ ţađ, ađ Pútín gerir bara ţađ sem honum sýnist. Trump er vís til ţess líka, sem er ađ vissu leiti jákvćtt.
Og ég tek ekkert mark á ţessari rćđu allri um ađ Pútín sé einhver sérstök ógn viđ heimsfriđinn. Ţađ stemmir ekki alveg.
Hverjir hafa veriđ ađ ýfa upp mestan ófriđ undanfariđ?
Bandaríkjamenn og *Frakkar!*
Ásgrímur Hartmannsson, 10.2.2016 kl. 22:05
Ţetta er alvarleg móđgun viđ Putin ađ láta svona út úr sér.
Trump og Putin eiga ekkert sameiginlegt.
Trump er tćkifćrissinnađur strigakjaftur án framtíđarsýnar.
Putin hugsar sína leiki oft mörg ár fram í tímann og er ađ fylgja plani sem hann tilkynnti um fyrir átta árum síđan ,viđ lítinn fögnuđ Bandaríkjamanna.
Hann hefur fylgt ţessu plani alla tíđ og mér finnst líklegt ađ hann hafi sitt fram ,enda eru ţađ ekki miklar mannvitsbrekkur sem hann er ađ eiga viđ.
Flestir okkar leiđtoga reyna alltaf ađ vinna međ hnefunum frekar en hausnum.
Trump er samt ađ sumu leyti skárri en Hillary, sem er rađlygari og síbrotamađur.
Borgţór Jónsson, 11.2.2016 kl. 00:54
Sćll Páll
Ţađ sem ađ Putin og Trump eiga sameiginlegt, er ađ ţeir vilja eins og allur almenningur gera útaf viđ ISIS,Al-Nusra og/eđa Al-Qeada ţarna.
En ríkisstjórnin hans Obama vill hins vegar stöđva Rússa í ţessum hernađraađgerđum gegn ISIS,Al-Nusra og/eđa Al-Qeada, ţví ađ annars hćtta á ţví a Rússar vinni í "stríđinu gegn hryđjuverkum", og hvađ eiga vopnaframleiđendur og Bankarnir ađ gera?
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 11.2.2016 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.