Miđvikudagur, 10. febrúar 2016
Fréttablađiđ í herferđ auđmanna gegn réttarkerfinu
Auđmannahjónin Jón Ásgeir og Ingibjörg eiga Fréttablađiđ. Í dómsmálum Jóns Ásgeirs, sem hófust fyrir hrun og standa enn yfir, fćra blađamenn Fréttablađsins í stílinn fyrir málstađ eigenda sinna.
Fangelsisdómar yfir auđmönnum síđustu misserin vita ekki á gott fyrir Jón Ásgeir sem réttvísin á enn vantalađ viđ.
Fréttablađiđ reynir međ skipulögđum hćtti ađ grafa undan tiltrú almennings á réttarkerfiđ. ,,Frétt" um launahćkkun til dómara er ađeins einn liđur í ati útgáfunnar í ţágu auđmanna.
Kvarta undan Fréttablađinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta rímar allt eins og almenningur upplifir ţađ,óvönduđ frétt,er ekki rétt,um ákveđna stétt.-óvandađa fréttin meitlar sig í auđtrúa manneskjur,ţótt síđan séu bornar til baka,er ţađ svo aumlegt og lítt áberandi.-
Helga Kristjánsdóttir, 10.2.2016 kl. 13:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.