Áhlaupsréttlæti

Nauðgun er svívirðilegur glæpur. Það er einnig svívirðilegt að rífa æruna af einhverjum með röngum sakargiftum.

Nógu slæmt er þegar einstaklingur ber rangar sakir á annan. En þegar fjölmiðlar ganga fram með þeim hætti sem Fréttablaðið gerði í þessu máli er fokið í flest skjól.

Það er alltaf til fólk tilbúið að taka Lúkas á einhvern sem stendur vel til höggs. Fjölmiðlar ættu að vera yfir það hafnir.

 


mbl.is Málið ekki líklegt til sakfellingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þessir nafngreindu einstaklingar munu varla hafa erindi sem erfiði með málsókn á hendur kæranda, en fyrirsögn Fréttablaðsins um -íbúð útbúin til nauðgunar- gæti skilað skilding.

Ragnhildur Kolka, 6.2.2016 kl. 13:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband