Mánudagur, 1. febrúar 2016
Bjarni B. svari spurningu um bankarekstur
Einkaframtakið átti banka á Íslandi í fáein ár um og upp úr aldamótum. Það endaði með hruni 2008.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þarf að svara spurningunni um getu einkaframtaksins til að reka banka. Ríkið gat rekið banka nær alla síðustu öld án þess að þeir færu á hausinn.
Það er ekkert svar að segja ,,prinsippmál" að ríkið eigi ekki banka.
Einkaframtakið er ekki með þá ferilsskrá að því sé treystandi fyrir banka. Engin ,,prinsipp" geta falið þá staðreynd.
Fiskað í gruggugu vatni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
L.Í. Einn best fjármagnaði banki Evrópu;"Það mun breyta allri áhættuhegðun".-Segir Bjarni Ben. á þá við væntanlegra kaupenda bankanna. Hvað nefnist þá þessi hegðun,að selja bestu kúna undan okkur? -----
Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2016 kl. 23:27
Þú gleymir því enn að Glitnir hafði ði grunnunn verið einkabanki frá því um miðbik 20. aldarinnar þegar Iðnaðarbankinn var stofnapur.
Þá sýndi ræikið lítið bsankarekstursvit um ´srstugaskeið og dældi fé úr vösum skattgreiðenda til að laga stöðugan hallarekstur ríkisbanka vegna íráðs´pu í
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.2.2016 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.