Landsbanki trygging gegn öðru hruni

Einkaframtakið keyrði Glitni, Kaupþing og gamla Landsbankann í gjaldþrot og olli þar með hruninu 2008. Tveir endurreistir bankar, Arion og Íslandsbanki, eru í eigu útlendinga og fara bráðlega á markað - sem sagt í hendur einkaframtaksins.

Landsbankinn er ríkisbanki og ætti að vera það um ófyrirséða framtíð sem trygging gegn öfgum einkaframtaksins.

Landsbankann ætti ekki að selja fyrir en markaðsöflin sýna að þau kunni að reka banka. Eðlilegur reynslutími er 15 til 20 ár.


mbl.is Liggur ekkert á að selja bankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kæri Páll.

Íslandsbanki/Glitnir var að stofni til einkabanki frá 1953. Ekkert hrun fyrr en við alþjóðlega bankahrunið.

Hvernig kemur það heim og saman við það sem þú segir þar sem sá banki var búinn að starfa í 55 ár þegar alþjóðlega bankahrunið varð ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.1.2016 kl. 22:41

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

P.S. Iðnaðarbankinn var stofnaður 1953 se, síðar varð Íslandsbanki og loks Glitnir fyrir hrun.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.1.2016 kl. 22:42

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.1.2016 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband