ESB hvorki né samband

Bretar kjósa um útgöngu úr ESB. Hvorki Bretar né Pólverjar eða aðrir ESB-þjóðir láta sér til hugar koma að taka upp gjaldmiðil ESB, evruna, enda hún uppskrift að hörmungum bæði í Grikklandi og Finnlandi.

Evrópusambandið er of víðtækt og samfléttað hagkerfum aðildarríkja til að það líði undir lok í bráð. Að sama skapi er það of veikt og sjálfu sér sundurþykkt til að sambandið geri gagn við úrlausn brýnna vandamála, samanber flóttamannastrauminn til Evrópu.

Evrópusambandið starfar áfram án sannfæringar, líkt og stórveldi með útrunninn dagsstimpil.


mbl.is Telur að ESB gæti liðið undir lok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband