ESB án Bretlands - Bandaríkin tapa símanúmeri

Hvert er símanúmeriđ í Evrópu? á Kissinger utanríkisráđherra Bandaríkjanna ađ hafa spurt. Bandaríkin bjuggu til Evrópusambandiđ til ađ vega upp á móti Sovétríkjunum eftir seinna stríđ. ESB átti ađ vera símanúmeriđ sem valdhafar í Washington gátu hringt í ţegar nauđsyn bar til.

Bretar eru á leiđinni út úr Evrópusambandinu á sama tíma og sambandiđ er í kreppu, m.a. vegna ađildar ađ misheppnađri útţensku í austurátt, sbr. Úkraínu-deiluna, misheppnađs gjaldmiđils og vangetu til ađ glíma viđ flóttamannavanda frá múslímaríkjum.

Evrópusambandiđ mun liklegast liđast í sundur hćgt og rólega. Símasambandiđ viđ Washington var líka orđiđ stirt eftir ađ kalda stríđinu lauk.


mbl.is ESB-samningur Breta klár í febrúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband