Álfheiður, Jón Baldvin: ónýtir vinstriflokkar

Álfheiður Ingadóttir fyrrum ráðherra Vg og Jón Baldvin Hannibalsson fyrrum formaður Alþýðuflokksins eru sammála um að vinstriflokkarnir eru ónýtir.

Álfheiður óskar sér nýs Reykjavíkurlista vinstrimanna (líklega án Framsóknarflokks) en Jón Baldvin kýs sameiginlegt vinstraframboð um að færa völd frá stjórnmálamönnum til fólksins.

Kjarninn rekur ráðleggingar fyrrum ráðherra til starfandi stjórnmálamanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband