65 þús. öfgamúslímar reiðubúnir í heilagt stríð

Flestir skæruliðanna í sýrlenska borgarastríðinu eru hlynntir hugmyndafræði Ríkis íslams. Ef Ríki íslam verður knésett eru að minnsta kosti 65 þúsund skæruliðar tilbúnir að taka upp merki þeirra, segir skýrsla breskrar hugveitu sem Guardían endursegir.

Með þúsundir stolinna vegabréfa er hægt að gera út skæruliða til Vestur-Evrópu að stunda hryðjuverk og vekja til öfga staðbundna múslíma.

Trú, glæpir og grimmd fléttast saman í veruleika íslamskra skæruliða, eins og glöggt má lesa í umfjöllun New York Times um lífshlaup eins af millistjórnendum Ríkis íslam, Hassan Aboud.

Borgarastríð múslíma í mið-austurlöndum fóstrar öfgar. Múslímsk trúarsannfæring verður enn öfgafyllri og var hún þó fyrir enginn elsku mamma boðskapur.


mbl.is Stálu þúsundum vegabréfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Með hvaða stjórnmálaflokki myndir þú mæla með á ALÞINGI til að sporna gegn aukinni múslimavæðingu hér á landi eins og nýrri múslima-bækistöð í Sogamýrinni í rvk?

Jón Þórhallsson, 21.12.2015 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband