Vinstrimenn hćtta í stjórnmálum - vilja utanţingsstjórn

Vinstri grćn­ir og Sam­fylk­ing­in eru međ 9,4% fylgi. Báđir flokk­ar missa fylgi síđustu tvo mánuđi. Fylgi Bjartr­ar framtíđar er stöđugt undir lágmarki til ađ fá fulltrúa kjörinn á alţingi, eđa 4,6%.

Viđ ţessar ađstćđur stingur Róbert Marshall ţingmađur fylgislausrar framtíđar upp á sameiningu vinstriflokkanna.

Stóra sameiningarmál vinstrimanna er ađ utanţingsstjórn taki völdin ađ loknum nćstu ţingkosningum. Tilbođ vinstrimanna til ţjóđarinnar: kjósiđ okkur til ađ ađrir stjórni landinu.


mbl.is Píratar og Framsókn bćta viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Á vef Samfylkinginar sést ađ ţađ sem er vintra megin viđ hana telst (réttilega!) forsjárhyggja ríkisrekins áćtlunarbúskapar, sem er ţá VG. Sameining ţeirra vinstri afla er álíka friđsamleg og tvćr helstu greinar Islam- trúar saman. Vatn og bensín: hćgt ađ nota hvort í sínu lagi en ekki blandađ saman.

 

Ívar Pálsson, 14.12.2015 kl. 14:18

2 Smámynd: Ívar Pálsson

 

Afsakiđ: Á vef Samfylkingar sést ađ ţađ sem er vinstra megin viđ hana...

Ívar Pálsson, 14.12.2015 kl. 14:21

3 Smámynd: Elle_

Fyrst batt ég vonir viđ fyrstu 4 orđin í fyrirsögninni.  Ófriđarflokkar sem allir vilja hafa endaskipti á stjórnarskránni.

Elle_, 14.12.2015 kl. 17:01

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já ţau voru gefandi,en samaneinađir verđa áfram í spellvirkjunum.

Helga Kristjánsdóttir, 14.12.2015 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband