Vandræðalega gott ástand á Íslandi

Hagvöxtur, kaupmáttaraukning, nær ekkert atvinnuleysi, innanlandsófriður takmarkast við eirðarleysi góða fólksins; Ísland er í vandræðalega góðu standi.

Vandræðaleysið gerir toppurunum erfitt fyrir - þeir seilast sífellt lengra í himinblámann í leit að samjöfnuði þar sem hallar á Ísland.

 


mbl.is Hæstu launin á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru til þrjár tegundir af lygi: Lygi, haugalygi og tölfræði. 

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 12.12.2015 kl. 13:22

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sigurður

Það sést ´q ólundqrlegu innlegi þínu að þú ert í þeim hópi sem Páll nefnir.
sealed

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.12.2015 kl. 15:05

3 Smámynd: Teitur Haraldsson

Mér finnst þetta frábærar fréttir.
Þetta er stéttin sem við eigum að halda utanum eins og við lifandi getum.

Annars væri gaman að vita hvaða stétt þeim sem setja sig á móti þessu finnst að eigi að vera með hæðstu launin.

Teitur Haraldsson, 12.12.2015 kl. 16:50

4 Smámynd: Jón Ragnarsson

 Vélstrokkað tilberasmjör.

Jón Ragnarsson, 12.12.2015 kl. 18:11

5 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Borin saman heildarlaun á Íslandi við dagvinnulaun á hinum Norðurlöndunum...

Eiga menn eingan betri þarna hjá Samtökum atvinnulífsins?

Jón Bragi Sigurðsson, 12.12.2015 kl. 18:30

6 Smámynd: Starbuck

Rétt ábending hjá Jóni Braga.  Þarna er algerlega óboðleg blaðamennska í gangi.  

Starbuck, 12.12.2015 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband