Ţriđjudagur, 1. desember 2015
Hlýnun eđa ekki, án málamiđlunar
Í Telegraph er sannfćrandi grein um oftúlkun á gögnum um hlýnun jarđar. En slái mađur nafni höfundar, Christopher Booker, upp er hann í vondum félagsskap afneitara.
Orđfćri og málflutningur hlýnunarsinna og afneitara er ţesslegur ađ mađur gćti haldiđ ađ ţeir vćru ţjálfađir í íslenskri ţraspólitík.
Međalvegurinn týnist.
![]() |
Viđ finnum lausn á vandanum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.