Ţriđjudagur, 1. desember 2015
Forstjórar vilja skattalćkkun - eykur verđbólgu
Forstjórar óska eftir skattalćkkun sem mun auka á ţensluna og leiđa til hćkkandi verđbólgu. Forstjórar kunnu ekki fótum sínum forráđ í útrás. Ţeir hafa ekki enn lćrt sína lexíu og búiđ til ósjálfbćrt ţensluástand.
Forstjórahagfrćđi er enn grćđgisvćdd skammtímahugsun sem gerir ráđ fyrir ađ ríkissjóđur reddi okkur ţegar út í ógöngur er komiđ.
Ríkisstjórnin ćtti ađ skella skollaeyrum viđ áskorun forstjóranna og láta almannahagsmuni ráđa ferđinni.
300 stjórnendur skora á Alţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.