Kjarnavandi ESB birtist í Schengen og evru

Evrópusambandið færðist of mikið í fang með Schengen-samstarfinu. Sambandið tekur að sér verkefni sem það ræður ekki við; hefur hvorki valdheimildir né bjargir til að sjá um framkvæmdina.

Evru-verkefnið er á sömu bókina lært. ESB býr til gjaldmiðil án þess fyrir hendi sé yfirvald til að tryggja að gjaldmiðillinn virki sem skyldi.

Í tilfelli Schengen og evru er búið til sam-evrópskt regluverk án sam-evrópsks yfirvalds. Ástæðan fyrir skorti á yfirvaldi er að Evrópusambandið skortir lýðræðislegt lögmæti. Það er kjarnavandi ESB. 


mbl.is Evrópa vakni og verji sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband