Múgmiðlar og skotfæri hatursorðræðunnar

Fjölmiðlar bera ekki ábyrgð á öðrum en sjálfum sér. Verkefni fjölmiðla er að segja frá tíðindum dagsins á þann hátt sem þeir telja þjóna yfirlýstum tilgangi sínum.

Báðir miðlanna, Fréttablaðið og RÚV, gefa sig út fyrir að segja hlutlægar fréttir án ýkna eða stílæfinga.

Þegar miðlar sem þykjast hlutlægir afflytja málsatvik og skapa ótta og reiði í samfélaginu útvega þeir í leiðinni skotfæri í hatursorðræðuna.

 


mbl.is „þu munt missa útlimi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hvert er takmark skipulagðs músæsings, sem sprettur upp úr ósýnilegum múgæsingsher?

Er takmarkið að sundra, spilla mannúðar-samkennd, og skapa þannig ófrið og stríð?

Ég bara spyr?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.11.2015 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband