Hallgrímur, bestu börnin og aumingjamenningin

Óttar Guđmundsson geđlćknir skrifar hugvekju um aumingjahátt í samfélagsumrćđunni. Hugvekjan kemur í kjölfar pistils Guđbergs Bergsonar um aumingjajátningu Hallgríms Helgasonar sem auglýsir áratugagamla nauđgun í jólabók ţessa árs.

Hallgrímur er ekki ókunnur endurvinnslu hugmynda og skrifar reglulega um ţjóđfélagsmál. Ţekktasta framlag Hallgríms er greinin Baugur og bláa höndin sem hann skrifađi haustiđ 2002 ţegar auđmenn voru ţess albúnir ađ leggja undir sig landiđ.

Hallgrímur formćlti ţeim sem stóđu í vegi auđmanna, sem hann mćrđi međ orđskviđum eins og ţessum:

Viđ sem heima sitjum skiljum ekki hvers vegna guđfađir nýja hagkerfisins [ţ.e. Davíđ Oddsson] snýst gegn bestu börnum ţess. Viđ skiljum ekki hvers vegna sjálfstćđismenn beita öllu sínu gegn sjálfstćđustu mönnum landsins.

Ţegar ,,bestu börnin" reynast ómerkileg skítseiđi, ef ekki rétt og slétt glćpahyski, er skiljanlegt ađ eitthvađ bresti í brjóstum ţeirra sem hossuđu ,,bestu börnunum".

Hvađ er ţá betra en ađ lýsa sjálfan sig ráđlausan aumingja og vćla til sín samúđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţađ rímar bara ágćtlega,auđgun á nauđgun.

Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2015 kl. 12:55

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og svo vćlir hann yfir öllum sem taka undir međ Guđbergi. Fólk er almennt búiđ ađ fá nóg af ţessum játningakór og ţví ţakklátt Guđbergi fyrir ađ taka af skariđ og púa á hann.

Ragnhildur Kolka, 1.11.2015 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband