Tvöfalt stađgenglastríđ í Sýrlandi

Á dögum kalda stríđsins var talađ um stađgenglastríđ ţegar skjólstćđingar risaveldanna, Bandaríkjanna/Vestur-Evrópu og Sovétríkjanna/Kína, stríddu fjarri vesturlöndum. Kóreustríđiđ var ţannig stríđ og líka Sex daga stríđiđ og Víetnamstríđiđ.

Í Sýrlandi geisar tvöfalt stađgenglastríđ. Í einn stađ takast á Bandaríkin og Rússland, í annan stađ Sádi-Arabar/súnní múslímar og Íran/shíta múslímar.

Engar líkur eru á friđi fyrr en stríđsţreyta sest inn í ábyrgđarađila stríđsins í Sýrlandi. Og hvergi međal ţeirra verđur vart viđ stríđsţreytu enda meiri hagsmunir í húfi en eitt stykki Sýrland.

Stríđiđ mun halda áfram í fyrirsjáanlegri framtíđ međ ómćldum hörmungum fyrir almenning.


mbl.is Allra augu beinast ađ Vín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband