Viđ líka hugarfariđ og bankarnir

Ríkiđ á tvo banka, Íslandsbanka og Landsbanka. Ríkiđ mun ekki komast upp međ annađ en ađ selja ţá báđa - ef ríkiđ ćtlar á annađ borđ ađ selja.

Ástćđan er sú ađ prinsippafstađa er tekin međ sölu - og prinsipp eru ekki valkvćđ. Ekki er hćgt ađ láta ţau gilda stundum og stundum ekki.

,,Viđ líka" hugarfariđ mun gjósa upp og hópar í viđskipa- og stjórnmálalífi ota sínum tota til ađ fá bankana.

Skynsamlegast er ađ ríkiđ, e.t.v. í samvinnu viđ lífeyrissjóđi, eigi til frambúđar Íslandsbanka og Landsbanka.

 


mbl.is S&P: Íslandsbanki seldur innan 2 ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Spurning kćri Páll međ hversu vel menn treysta lífeyrissjóđunum og fárćđi ţar. Ţessir sem stjórnuđu lífeyrissjóđunumm án umbpđs frá eigendum innistćđnanna frá upphafi, bruđluđu ađ geđţótta me' eignir sjóđsfélaga oiog töpuđu ađ međaltali nálćgt helmingi ţeirra í oveđsett ćvintýri.Ţeir fóru í hópum til útlanda ađ „vćna og dćna“ innan uútrásarböđlana og ađra specíalista sem voru ađ véla af ţeimeignir sjóđsfélaganna.

Betra vćri ađ fara Ţá leiđ sem Davíđ Oddsson vildi ađ selja ţá í dreifđu eignarhaldi en var settur stóllinn fyrir dyrnar ad Halldóri framsóknarformanni.

Fćint app hefja ferliđ á ađ senda öllumm íslendingum 3-10% í hvorum banka heim og restina í almennri sölu međ prósentutakmörkunum á eign hvers og eins og skyldra ađila.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.10.2015 kl. 19:08

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hvađ finnst ykkur drengir um hugmynd mína ađ stofna andspyrnuhreyfingu? Hún getur aldrei líkst dćmigerđri stríđstímahreyfingu,en vaktar allar ađgerđir og loforđ ríkisstjórnar og eftirlitsskyldra ađila og krefur um gagnsći,í framhaldinu e.t.v.frambođ.-Ţađ sem opinberast mér og svo ótal fleirum, er ađ hljóđleg hótun heftir ríkisstjórnina í ađ framfylgja stefnu sem sannarlega var sú sem hún fór á stađ međ.Hvernig í andsk.ćtlast ţeir til ađ viđ ţegjum er hatađasta mál sem  vinstristjórnin hleypti af stađ umsóknin í ESB.er ekki enn komin til baka.Ég vil halda á henni,brenna hana og reisa ţjóđfána okkar kringum logana. Athöfn til heiđurs Fjallkonunni. En Páll er ađ fjalla um sölu íslnsku endureistu bankanna og í ţví sambandi tek ég undir međ predikaranum,annars ađ ríkiđ eigi ţá og reki.

Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2015 kl. 03:45

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Einhversstađar var ég búinn ađ skrifa um ţetta áđur, ađ stóru hlutafélöginn í veröldinni vćru sum í eign fjölda hlutabréfa eigenda.

Síđan vćri ráđinn forstjóri og vegna ţess ađ aldrei mćta á hluthafa fund, nema 5 – 7%, ţá ráđi fyrirtćkiđ, forstjórinn, stjórnarformađurinn, 100 lögfrćđinga, og láti fyrirtćkiđ kaupa 10% af hlutafénu.

Ţá fer forstjórinn, stjórnarformađurinn, međ fulltingi ţessara hlutabréfa, međ meirihluta atkvćđa á hluthafa fundum.

Eftir ţessa ađgerđ hefur ţessi forstjóri, stjórnarformađur öll völd í félaginu um ókomin ár.

Ég held ađ ţetta hafi veriđ kallađ almenningshlutafélag.

Egilsstađir, 30.10.2015  Jónas Gunnlaugsson

 

Jónas Gunnlaugsson, 30.10.2015 kl. 15:47

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Lesa aftur, "Pabbi og mamma" vegna bankauppgjörs

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Ţetta átti ađ filgja međ athugasemdinni.

Egilsstađir, 30.10.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 30.10.2015 kl. 15:51

5 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 fylgja

Jónas Gunnlaugsson, 30.10.2015 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband