Ekki vera bjáni, Bjarni

Tilbođ Bjarna Benediktssonar um ţjóđin fái 5 prósent ,,gefins" í ţeim bönkum sem ţjóđin á 100 prósent er ekkert annađ en óskammfeilnar mútur. Bjarni formađur og fjármálaráđherra veit ađ almenningur vill ekki sjá bankana í höndum einkaframtaksins sem setti ţjóđina nćrri á hausinn áriđ 2008.

Einkaframtakiđ á Íslandi kann einfaldlega ekki ađ reka banka. Bjarni veit ţetta manna best sjálfur, enda gerđi hann nýlega athugasemd viđ spillinguna í kringum sölu Arion á hlutabréfum í Símanum. Ţar véluđu bankamenn sem lćrđu ekkert af hruninu og eru ţess albúnir ađ setja upp spillingasvikamyllur til ađ ţeir fáu grćđi á kostnađ almennings.

Fari bankakerfi okkar í hendur einkaframtaksins er vođinn vís. Engar vísbendingar eru um ađ bankafólk hafi lćrt sína lexíu af útrás og hruni.

Bankar eru ekki eins og hver önnur fyrirtćki. Bankar eru taugakerfi efnahagslífsins. Íslenska ríkiđ ćtti ađ vera afgerandi í bankaţjónustu, t.d. međ eignarhaldi á Íslandsbanka og Landsbanka. Eignarhald ríkisins veitir í senn kjölfestu og ađhald. Einkaframtakiđ býr til spillingu og óráđsíu - eins og dćmin sanna.


mbl.is Gefi landsmönnum 5% í bönkum ríkisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er vg međ einhverja stefnu í ţessu máli?

Hvađ myndi framsókn gera ef ađ ţeir hefđu 100% fylgi á Alţingi?

Jón Ţórhallsson, 24.10.2015 kl. 15:49

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Thessi tillaga formannsins er slík fásinna, ad mann rekur í rogastans. Bjódast til "ad gefa 5%" til theirrra semm eiga nú thegar 100%!? Tjódin á semsagt ad eignast 5% en "Banksterarnir"restina? Heimskulegt ad láta thetta út úr sér á landsfundinum, sem ad thví er virdist af fréttum, hafa meira líkst "Dýrunum í Hálsaskógi" en landsfundi stjórnmálaflokks, sem undirritadur hafi eitt sinn áhuga á ad stydja. Thvílík halelúja samkoma.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 24.10.2015 kl. 17:38

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Mér finnst réttast ađ engar eignatilfćrslur verđi međ Íslandsbanka og Landsbanka á ţessu kjörtímabili. Ţjóđin verđi látin ráđa ţvi hvort annar bankinn fari í almenningseigu eđa ekki .Annađhvort verđi ţetta kosningamál eđa ţjóđaratkvćđagreiđsla fari fram um máliđ.

Jósef Smári Ásmundsson, 24.10.2015 kl. 19:40

4 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Af hverju er ekki hćgt ađ selja ţessa banka á almennum markađi ţannig ađ ALLIR hafi jafna ađstöđu til ađ kaupa hlut?  Ţađ mćtti setja reglur um ađ enginn einn geti átt meira en 1%  eftir ákveđinn tíma í söluferli, t.d. 1 ár.  Ţannig yrđi um mjög dreift eignarhald ađ rćđa, sem er algjör forsenda ţess ađ ţessir bankar falli ekki um leiđ í sama rugliđ og fyrir hrun.  

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 24.10.2015 kl. 20:14

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvađ ćttu bankamenn svo sem ađ hafa lćrt af hruninu,annađ en hve auđvelt er ađ sóla litlar Gunnur og jónana upp úr skónum.- Ţau smáu hafa aftur á móti lćrt ađ tortryggja allt sem veltist í bönkum bankabréfum og sjóđum. Já hvađ međ ţjóđaratkvćđagreiđslur??

Helga Kristjánsdóttir, 24.10.2015 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband