Juncker: ESB hnignar, glćsitíma lokiđ

Forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-Claude Juncker, segir ađ sambandiđ sé í hnignunarferli og muni ekki rétta úr kútnum í fyrirsjáanlegri framtíđ.

Telegraph hefur ţetta eftir Juncker sem einnig segir ađ glćsitímabili sambandsins sé lokiđ. ESB muni eiga fullt í fangi međ ađ halda sér sem einni heild.

Pólitískir kraftar innan ESB-ríkja snúast gegn sambandinu og stór ríki eins og Bretland íhuga útgöngu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband