Föstudagur, 23. október 2015
Juncker: ESB hnignar, glćsitíma lokiđ
Forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, Jean-Claude Juncker, segir ađ sambandiđ sé í hnignunarferli og muni ekki rétta úr kútnum í fyrirsjáanlegri framtíđ.
Telegraph hefur ţetta eftir Juncker sem einnig segir ađ glćsitímabili sambandsins sé lokiđ. ESB muni eiga fullt í fangi međ ađ halda sér sem einni heild.
Pólitískir kraftar innan ESB-ríkja snúast gegn sambandinu og stór ríki eins og Bretland íhuga útgöngu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.