Lág verðbólga, hagvöxtur og frekja til vansa

Atvinnurekendur og verkalýðshreyfingin bera sameinginlega ábyrgð á stöðugleika á vinnumarkaði. Það er engin hemja að þegar ríkisstjórnin er búin að dekka borðið með lágri verðbólgu og stöðugum hagvexti komi frekjuliðið rústi efnahagskerfinu.

Það stendur upp á verkalýðshreyfinguna, bæði ASÍ-félögin og þau opinberu, að keyra hér kjarabaráttu sem er byggð á raunverulegum verðmætum, sem til skiptanna eru.

Þá er það hlutverk atvinnurekenda, forstjóra og millistjórnenda, að taka sér ekki stærri bita af kökunni en þeim ber.

 


mbl.is Þegar búin að fara fram yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hahahaha ... þvílíkur fáráðlingur og bögubósi, með ruglandina að vopni ásamt vemmilegum sleikjuskap við auðvaldið.  laughing

Jóhannes Ragnarsson, 19.10.2015 kl. 19:22

2 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Loks kom skýring á getuleysi ráðherra, hann missti úr námi sökum verkfalls.

Ef hann er svona hræddur við verðbólgu, þá þarf hann að beita sér fyrir afnámi verðtryggingar. Það er eina virka meðalið gegn henni.

Jón Páll Garðarsson, 20.10.2015 kl. 05:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband