ESB-ríkin eru ekki fullvalda

Fullvalda ríki leggja á skatta og ákveđa fjárlög. Allt frá miđöldum er ţetta hluti af skilgreiningunni á fullveldi, sbr. Stórasáttmála (Magna carta). Byltingar eru gerđar vegna deilna um skattamál, sú ameríska frá 1776 er nćrtćkt dćmi.

Ţegar ţađ liggur fyrir ađ ríki Evrópusambandsins eru ekki lengur sjálfráđ um ađ afla skatta og eyđa ţeim samkvćmt vilja ţjóđţinga sinna ţá er deginum ljósara ađ ţau eru ekki lengur fullvalda.

Evrópusambandsađild og fullveldi eru ósamrýmanleg hugtök.


mbl.is Hafnar fjárlagafrumvarpi Spánar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Samkvćmt ţessari skilgreiningu var Ísland ekki fullvalda ríki međan samstarfiđ viđ AGS stóđ yfir. Og ţá vaknar spurningin um ţađ hvers vegna bćđi Ísland og ađildarríki ESB hafa talist fullvalda ríki samkvćmt alţjóđarétti og sem ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna alla tíđ fram ađ ţessu.

Ómar Ragnarsson, 13.10.2015 kl. 08:40

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ómar, Sameinuđu ţjóđirnar skipta sér ekki af sköttum og fjárlögum ađildarţjóđa. Samstarf viđ AGS er skammtímaátak sem felur í sér tímabundna skerđingu á fullveldi. AGS-samstarf varir í fáein misseri eđa ár en ESB-ađild er til áratuga, ef ekki alda. Nokkur munur ţar á.

Páll Vilhjálmsson, 13.10.2015 kl. 10:02

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţú misskilur mig. Ég átti viđ ţađ ađ Sameinuđu ţjóđirnar hafa viđurkennt ESB ríkin sem fullvalda ţjóđir ţrátt fyrir ađ ESB skipti sér af sköttum og fjárlögum ađildarţjóđanna.

Ómar Ragnarsson, 13.10.2015 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband