Mánudagur, 12. október 2015
Ísland hf. og samræmd launastefna
Allar forsendur eru til að samræmd launastefna ríki hér á landi, sem hvorttveggja gildi um almenna markaðinn og þann opinbera.
Líkur eru á að samræmd launastefna þvingi laun í átt að miðgildi, sem væri í takti og tóni við íslenskar jafnræðishugmyndir sem rótfastar eru með þjóðinni. Hrunið kenndi okkur að ríkidæmi fárra er ekki sjálfbært efnahagsmódel.
Þegar búið að er stilla af launastefnuna eru lífeyrismál aðeins útfærsluatriði. Lífeyrir er aðeins prósenta af laununum.
Slitnaði vegna lífeyrismála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.