Sunnudagur, 11. október 2015
Ólafur Ragnar er kjölfesta; ţurfum 4 ár enn
Ólafur Ragnar Grímsson reyndist kjölfesta lýđveldisins á hrunárum. Erlendis var sótt ađ okkur, ţegar Bretar og Hollendingar međ ađstođ ESB, ćtluđu sér ađ fá ábyrgđ íslensk almennings á skuldir einkabanka.
Innanlands var sótt ađ stjórnarskránni af upplausnaröflum á vinstri kanti stjórnmálanna. Samfylking, Vinstri grćnir og Björt framtíđ voru ţess albúin ađ ganga á milli bols og höfuđs á stjórnskipun lýđveldisins. Í beinu framhaldi hefđi skapast varanlegt upplausnarástand.
Ólafur Ragnar Grímsson stóđ vaktina međ sóma; setti Iceavae-samningana í ţjóđaratkvćđi, ekki einu sinni heldur tvisvar, og kvađ í kútinn vinstri atlöguna ađ stjórnarskránni.
Ólafur Ragnar er fullorđinn á međal unglinga. Viđ ţurfum 4 ár enn međ hann á Bessastöđum.
![]() |
Tilkynnir um frambođ í nýársávarpi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Satt Páll, viđ erum ennţá í mútum og ansi ósjálfbjarga án hans.
Eyjólfur Jónsson, 11.10.2015 kl. 14:55
Ţú ert svo mikill brandarakall Páll.
Jón Ingi Cćsarsson, 11.10.2015 kl. 17:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.