Mánudagur, 5. október 2015
Launaskrið handa sumum, en ekki nærri öllum
Launaskrið er á höfuðborgarsvæðinu, svo nemur tugum prósenta, segir Heimir Kristinsson, varaformaður Byggiðnar. Í Vikudegi segir Heimir
Við gerðum könnun fyrir ári og þar kom fram bersýnilegur munur. Smiðir fá allt að 20% betur borgað fyrir sunnan. Þetta er of mikill munur og óþolandi ástand og er í raun ekki líðandi.
Hvort sem það er huggun harmi gegn eða staðfesting á himinhrópandi óréttlæti eru kennarar norðan heiða með sömu launin og þeir fyrir sunnan.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.