Samfylking og Vg tapa nćstu kosningum vegna ESB

Vinstriflokkarnir, Samfylking sérsataklega, en einnig Vinstri grćnir, eru bundnir á klafa ESB-umsóknar Jóhönnustjórnarinnar. Fyrirsjáanlega verđa nćr eingöngu slćmar fréttir af Evrópusambandinu fyrir voriđ 2017 ţegar alţingskosningar verđa hér á landi.

ESB-mál vinstriflokkanna, ásamt tveim tengdum málum, ţ.e. Icesave og stjórnarskrármálinu, yfirskyggđu alla pólitík Jóhönnustjórnarinnar. Ekkert nema leiđindi og mistök er ađ sćkja í reynsluna af kjörtímabilinu 2009 til 2013.

Hvorugur vinstriflokkanna ţorđi í uppgjör vegna ESB-mistakanna. Orđrćđan sem bćđi Samfylking og Vinstri grćnir sitja uppi međ gegnsýrđ ESB-umsókninni.

Í pólitík gildir ađ stór mál skilgreina langtímaţróun. Í síđasta stórmáli, landhelgisstríđinu á áttunda áratug síđustu aldar, gćttu allir stjórnmálaflokkar sig á ţví ađ vera réttu megin í máli sem varđađi ţjóđarhagsmuni. Í ESB-málinu eru Samfylking og Vg út í móa.

Vinstriflokkarnir töpuđu stórt vegna ESB-málsins voriđ 2013 og ţeir munu einnig tapa stórt 2017.


mbl.is Gćti stutt úrsögn úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Trúin á Evrópusambandiđ flytur ekki fjöll.

Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2015 kl. 13:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband