Mánudagur, 5. október 2015
Batnandi heimur - en óstöđugleiki vex
Á 15 árum lćkkar hlutfall jarđarbúa sem búa viđ hungurmörk úr 29 prósentum í 9,6. Árangurinn stafar helst af betri lífskjörum í sunnanverđri Afríku, sem jafnframt nýtur meiri stöđugleika en löngum áđur.
Í norđanverđri Afríku, ţar sem velmegun er meiri, og í miđ-austurlöndum ţar sem hún er enn meiri eru helstu uppsprettur pólitísks óstöđugleika á seinni árum. Arabíska voriđ svokallađa hleypti af stađ ferli sem ekki sér fyrir endann á.
Ţví miđur fyrir heiminn er sambandiđ milli efnahagslegrar velmegunar og stjórnarfarslegs stöđugleika ekki ýkja sterkt.
![]() |
Besta sagan í heiminum í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.