Sjálfstæðisflokkurinn nærbuxur klíkukapítalismans?

Útrás og hrun kenndu okkur að aðeins ein útgáfa af kapítalisma þrífst á Íslandi; klikukapítlaisminn sem keyrði þjóðina í gjaldþrot fyrir sjö árum.

Klíkukapítalisminn tekur draum Jósefs úr biblíunni bókstaflega og ætlar sér nú, eftir sjö mögur ár, að fá sjö feit. Eins og í útrás er meiningin að flá feita þjóðareignargöltinn til að seðja klíkukapítalismann.

Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að verða nærbuxnahald klíkukapítalismans tekur flokkurinn meðvitaða ákvörðun um að staðsetja sig á anal-stigi stjórnmálanna.

 


mbl.is „Ríkið á ekki að selja nærbuxur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband