Ábyrgðin á Hitler

Stalín kallaði sósialdemókrata ,,sósíalfasista" og gerði sitt til að koma í veg fyrir samstöðu kommúnista og krata gegn valdatöku Hitlers í Þýskalandi, sem fór fram á lýðræðislegum forsendum.

Bretland skammaðist sín fyrir aðildina að Versalasamningnum eftir fyrra stríð þar sem Þýsklandi var einu kennt um upphaf fyrri heimsstyrjaldar -  hrein sögufölsun. Afleiðing var friðþæginarstefna gagnvart Hitler sem kom honum á bragðið að krefjst landvinninga.

Bretar og Frakkar útilokuðu Sovétríkin sem bandamann gegn Hitler. Stalín taldi sig kaupa tíma með griðasáttmmálanum viku fyrir upphaf seinna stríðs í Evrópu.

Ábyrgðin á vexti og viðgangi Hitlers og nasista er nokkuð víða. Mest þó hjá Þjóðverjum sjálfum.


mbl.is Að hluta Pólverjum að kenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband