Þriðjudagur, 22. september 2015
Kvenfyrirlitning og strákar sem kynlífsleikföng
Í bókinni Bóksalinn frá Kabúl lýsir Åsne Seierstad hvernig kvenfyrirlitning og barnaníð helst í hendur meðal múslíma í Afganistan. Konur eru geymdar inn á heimilum en bardagamenn taka sér unga stráka til að svala fýsnum sínum.
Samkvæmt frétt New York Times heitir barnaníðið sérstöku nafni, ,,bacha bazi", eða strákaleikur.
Menning sem elur af sér iðju af þessu tagi mun seint aðlagast vestrænum lífsgildum.
Hunsa barnaníð bandamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Meinar þú svona svipað og kaþólskir prestar og Breskir stjórnmálamenn?
Einar Steinsson, 22.9.2015 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.