Fimmtudagur, 17. september 2015
Stóriðja er hallærislausn, setjum hana í bið
Allar áætlanir um stóriðju ætti að setja í biðstöðu, t.d. fimm eða tíu ár, og meta að þeim tíma loknum hvort ástæða sé til að taka land undir jafn vafasaman rekstur.
Uppbygging stóriðju er hallærislausn sem á ekki að grípa til i góðæri sem stefnir í að verða að þenslu.
Með stóriðju er olíu slett á elda þenslu. Við höfum alveg efni á því að vera skynsöm.
Enginn vill gista í ruslakistu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stóriðja er ekki hrist fram úr erminni og er ekki eitthvað backup tól þegar kreppa skellur á
Steinarr Kr. , 18.9.2015 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.