Valkostir múslíma; veraldlegt einrćđi eđa öfgaríki á trúarforsendum

Valkostir múslíma í miđ-austurlöndum standa á milli veraldlegs einrćđis, af gerđinni Assad Sýrlandsforseta, eđa trúarofstćki eins Ríki íslams býđur upp á. Í sumum múslímaríkjum, til dćmis Saudi-Arabíu, sameinast trúarofstćki og veraldlegt einrćđi.

Vesturlönd vilja ekki skilja stöđu mála í ríkjum múslíma. Vesturlönd bíđa eftir hófsömum múslímum sem bođa vestrćnt lýđrćđi og mannréttindi. Engin slík hreyfing er á međal múslíma. Í mannréttindum og lýđrćđi eru múslímar nćr miđöldum en nútíma.

Múslímaríki skrifa ekki upp á mannréttindayfirlýsingu Sameinuđu ţjóđanna. Sérstök samţykkt múslímaríkja, kennd viđ Kairó, beinlínis setur konur skör lćgra en karlmenn. Trúarsetningar kóransins eru teknar upp í Kairó-yfirlýsingunni sem undirstrikar andstyggđ múslíma á rétti annarra en ţeirra sem fylgja spámanninum.

Vesturlönd munu ekki ná neinum árangri í miđ-austurlöndum nema ţau skilji hvađ viđ er ađ etja.


mbl.is Rússar vilja viđrćđur um Sýrland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Tvćr síđustu greinar Kairó samţyktarinnar eru í raun einu greinarnar sem máli skipta. Allt sem ţar á undan er ritađ fellur um sjálft sig víđ ţessar tvćr greinar:

ARTICLE 24:

All the rights and freedoms stipulated in this Declaration are subject to the Islamic Shari'ah.

ARTICLE 25:

The Islamic Shari'ah is the only source of reference for the explanation or clarification of any of the articles of this Declaration

Gunnar Heiđarsson, 17.9.2015 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband