Fyrir 100 þús. kr. verður maður Sýrlendingur

Allir vilja hjálpa Sýrlendingum enda þeir fengið mesta umfjöllun fjölmiðla. Af því leiðir er eftirsótt af flóttamönnum að vera Sýrlendingur. Það kostar aðeins 750 evrur að verða sér úti um falsað sýrlenskt vegabréf, eða liðlega 100 þúsund íslenskar krónur.

Hollenskur blaðamaður sagði að hægt væri að fá sýrlenskt vegabréf á innan við 40 klukkustundum. Hann notaði mynd af Rutte forsætisráðherra Hollands og fékk falsað vegabréf út á þá mynd og 750 evrur.

Die Welt segir frá þessari einföldu aðferð til að fá fjölmiðlavænan flóttamannaprófíl.

 


mbl.is Brestir í sameinaðri Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband