Helmingur hćlisleitenda frá Albanínu

Í Albanínu ríkir friđur en ţađan kemur helmingur allra hćlisleitenda til Íslands, samkvćmt tölum frá innanríkisráđuneytinu.

Önnur ríki, ţar sem engin stríđsátök standa yfir, en eiga samt fulltrúa í röđum hćlisleitenda eru Hvíta-Rússland, Makedónía, Kósóvó og Palestína. Innan viđ fimmtungur hćlisleitenda kemur frá Sýrlandi.

Samkvćmt ţessum tölum er meginţorri hćlisleitenda hér á landi fólk í leit ađ betri lífskjörum.


mbl.is 192 hafa sótt um hćli hér á landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţetta fjölga hvorki né fćkkar ţeim, sem sannanlega eru á örvćntingafullum flótta frá hörmungum og neyđ. 

Ómar Ragnarsson, 16.9.2015 kl. 09:38

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţetta er tilbúinn neyđ af vinstraliđinu bćđi á Íslandi og erlendis.

Kveđja frá Houston 

Jóhann Kristinsson, 16.9.2015 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband