Evran, flóttamenn og Þýskaland

Þjóðverjar sitja á háum hesti í efnahagsmálum evru-svæðisins og geta skipað öðrum þjóðum að herða sultarólina með aðhaldsaðgerðum. Þjóðverjar taka á móti flestum flóttamönum af öllum ESB-ríkjum.

Í krafti gestrisninnar eru Þjóðverjar í þeirri stöðu að krefja aðrar ESB-þjóðir um viðtöku fleiri flóttamanna.

Annað tveggja gerist; að ESB-þjóðir láti gott heita og hlýði þýskum eð hitt að þær segi sem svo að þar sem Þjóðverjar græði mest á evrunni sé réttast að þeir sjái um flóttamannavanda álfunnar.


mbl.is Hert eftirlit í Austurríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband