Mánudagur, 7. september 2015
17% fall norsku krónunnar - Fylkisflokkurinn eldist illa
Norska króna er 17% ódýrari í íslenskum krónum í dag en fyrir ári. Norska krónan fellur til ađ laga sig ađ lćgra olíuverđi, en olía er meginútflutningur frćnda okkar.
Engin umrćđa er í Noregi um ađ krónan sé ónýt eđa ađ Noregur ţurfi inn í Evrópusambandiđ til ađ fá ,,alvöru" gjaldmiđil.
Og yngsta frétt á heimasíđu Fylkisflokksins er orđin ársgömul.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.