17% fall norsku krónunnar - Fylkisflokkurinn eldist illa

Norska króna er 17% ódýrari í íslenskum krónum í dag en fyrir ári. Norska krónan fellur til að laga sig að lægra olíuverði, en olía er meginútflutningur frænda okkar.

Engin umræða er í Noregi um að krónan sé ónýt eða að Noregur þurfi inn í Evrópusambandið til að fá ,,alvöru" gjaldmiðil.

Og yngsta frétt á heimasíðu Fylkisflokksins er orðin ársgömul.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband