Mánudagur, 7. september 2015
Tćknilegt sakleysi og sakleysi er sitthvađ
Tćknilegt sakleysi í sakamálum felur í sér ađ rannsókn leiđir í ljós ađ ćtlađ brot mun ekki leiđa til sakfellingar. Ástćđur fyrir tćknilegu sakleysi geta veriđ margvíslegar, s.s. skortur á refsiheimildum, ónógar sannanir, óskýr lög og reglugerđir.
Í fáum orđum: mađur getur veriđ sekur eins og syndin en tćknilega saklaus.
Málsvörn forstjóra Samherja í gjaldeyrismálinu er í fyrsta lagi ađ hann sé saklaus eins og nýfallin mjöll og í öđru lagi ađ Seđlabankinn láti stjórnast af einhverju öđru en faglegum sjónarmiđum.
Fréttatilkynning Seđlabanka útskýrir málefnalega tćknilegt sakleysi Samherja og forsvarsmanna félagsins.
Seinni liđurinn í málsvörn Samherja, um meintan illvilja Seđlabanka, fćr illa stađist ţar sem embćtti sérstaks saksóknara tók kćru Seđlabanka til efnislegrar međferđar sem leiddi til niđurstöđu um tćknilegt sakleysi. Ef málefnalegar ástćđur vćru ekki ađ baki kćru hefđi ekki fariđ fram rannsókn.
Viđskiptafélagi Ţorsteins Más frá tímum útrásar, Jón Ásgeir Jóhannesson, kenndur viđ Baug, heldur ávallt fram barnslegu sakleysi ţegar á hann eru bornar sakir og kennir illvilja um opinberar ákćrur. Jón Ásgeir er međ fjölmiđla í sinni ţjónustu til ađ undirstrika sakleysi sitt.
Ţorsteinn Már ćtti ađ finna sér betri fyrirmynd en Jón Ásgeir.
Tilraun til ađ breiđa yfir mistök | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er óţarfi ađ flćkja ţetta meira Páll. Í réttarríki eru menn SAKLAUSIR ţar til sekt er sönnuđ.
Ragnhildur Kolka, 7.9.2015 kl. 12:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.