60 manna ársfundur Bjartar Framtíðar

Ef taldir eru fjölskyldumeðlimir kjörinna fulltrúa Bjartar framtíðar á þingi og sveitarstjórnum fást líklega í kringum 60 - sami fjöldi og sótti ársfund flokksins.

Á huggulegum fjölskyldufundi er sjálfsagt að móta stefnu í málefnum lands og þjóðar.

Allur almenningur lætur sér fátt um finnast um fjölskyldufundi Bjartar framtíðar.


mbl.is Vilja fleiri flóttamenn hingað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sætafyllur.

Ragnhildur Kolka, 5.9.2015 kl. 21:57

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Fjölmiðlar virðast hinsvegar tapa sér yfir úr"slitunum". 

Kjánalegur flokkur frá sínum fyrsta degi og með uppþvottahanskapönkaraformanninnn í forystu, til fárra mála tilleggjandi annara, en sem vinsældalistum, sem henta þá og þegar. Grátlegt samansafn fólks, sem hefur ekki hugmynd um eitt eða neitt, nema eigin rass.

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 6.9.2015 kl. 01:46

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

60 manns á ""ársfundi" stjórnmálaflokks er náttúrulega bara brandari, en það munu þessi 60 sennilega aldrei skilja. Ótrúlegt hvað heyrist hinsvegar hátt í þessum, nánast einskisverða minniluta, í öllum fjölmiðlum og fréttaveitum, meðan rödd fjöldans virðist enga eða í það minnsta mjög litla hlustun fá. 

FJÖLMIÐLAFÓLK Á ÍSLANDI ER ANNAÐHVORT FÍFL, EÐA HANDBENDI SVONA ÚTNÁRABJÁLFA, SEM FÁTT GETA SETT Á EIGIN AFREKASKRÁ, ANNAÐ EN AÐ TALA, og þá oftast lítið af viti og enn síður af einhverri reynslu.

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 6.9.2015 kl. 02:03

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ekki er ég fylgismaður BF, en eithvað segjir mér að meira sé á milli eyrnana þessara 60, en allra þeirra sem mæta á landsfundi XD og XB, reyndar allra þeirra sem þessa flokka ljá þeim atkvæði sitt. Það er nú bara þannig!!! 

Jónas Ómar Snorrason, 6.9.2015 kl. 07:56

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jónas Ómar, þú heyrir sennilega "raddir" og þarft sennilega að leita þér aðstoðar hjá geðlækni og ættir að gera það mjög fljótlega áður en vandamálið verður stórkostlega erfitt viðureignar.

Jóhann Elíasson, 6.9.2015 kl. 08:49

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hef gert það Jóhann, læknirinn sagði mig heilbrygðari en meðalmann. Ert þú meðalmaður Jóhann:) Þetta með raddirnar, þeir sem trúa slíku hljóta að hafa upplifið slíkt, en ekki hann ég. Hef reyndar ekki heldur séð geimverur, álfa né drauga, þó mig sárlangi til þess. Svo er annað fólk umlukið þessum verum. En ég stend hvar og hvenar sem er við fyrri athugasemd mína, passaðu þig bara á því að taka því ekki til þín, nema þú teljir tilheyra. 

Jónas Ómar Snorrason, 6.9.2015 kl. 10:21

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég þekki til manna sem telja sig hafa heyrt raddir og það er túlkað sem einhvers konar geðveiki.  Hverrnig í ósköpunum læknirinn þinn hefur komist að því að þú værir heilbrigðari en meðalmaður, er gjörsamlega hulin ráðgáta. Ekkert af því rugli, sem þú settir frá þér í fyrri athugasem, tek ég til mín.  En ég viðurkenni alveg að mér þykir stefna B og D mun skynsamari og líklegri til árangur en flestra annarra flokka og á það sérstaklega við um vinstri flokkana.

Jóhann Elíasson, 6.9.2015 kl. 13:00

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Trúðu mér og treistu Jóhann, að þykja stefna D og B eðlileg, er ærin ástæða að leita læknis. Gerðu það hið fyrsta, áður en þú verður of gamall. En þér að segja, þessi læknir var öndvegis læknir. Hins vegar líkar mér ekki hvernig þú meðhöndlar það fólk sem ekki er þér sammála. Þar máttu bæta þig Jóhann, en mér líkar vel við þig, held þú sért góður maður, og með húmor:)

Jónas Ómar Snorrason, 6.9.2015 kl. 18:15

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

60 manna fundur, minnir mig á liðið sem skrifaði undir kröfu að sjónvarp varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli yrði lokað eða sjá til þess að íslenskir fávitar gætu ekki náð útsendingum sjónvarpsins, eða misminnir mig, voru það 50 manns?

Menn ættu að umgangast fámennan öfgvahóp með virðingu og varkárni, það er mikill skaði sem hávær smá öfgvahópur getur gert landi og þjóð.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 7.9.2015 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband