Miðvikudagur, 2. september 2015
Góða fólkið fær þrefalda yfirhalningu
Veruleikinn leiðréttir góða fólkið; Ísland er ekki með mannskap til að taka á móti nema fáeinum tugum flóttamanna. Góða fólkið vill taka á móti þúsundum.
Brynjar Nielsson setur í samhengi valkvæða elsku góða fólksins á mannréttindum.
Svavar Alfreð Jónsson tekur saman vinsældakapphlaup góða fólksins.
Athugasemdir
ætli þjóðverjar eigi svona teymi á lager? Eða Líbýa
Jón Bjarni, 2.9.2015 kl. 14:47
Jón Bjarni,ert þú ekki fjölfróður um fjölmenningarþjóðir?
Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2015 kl. 15:31
Meinar þú þá eins og t.d. Bandaríkin og Kanada?
Jón Bjarni, 2.9.2015 kl. 15:44
Hvað veist þú um þjóðernishyggju Helga og afleiðingar hennar.. t.d. í Evrópu á fyrri hluta síðustu aldar?
Jón Bjarni, 2.9.2015 kl. 15:46
Þó nokkuð allt frá barnæsku þótt skilningurinn væri eðlilega takmarkaður þá. Það eru öfgar sem eyðileggja allar stefnur.
Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2015 kl. 16:42
Ekki veit ég hvaða afleiðingar þjóðernishyggju í Evrópu fyrri hluta síðustu aldar er verið að tala um, kanski að Jón Bjarni geti útskýrt þessar afleiðingar fyrir okkur vitleysinga sem vitum ekki neitt?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 2.9.2015 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.