Sjálfsvirđing Kára

Ísland á ađ leggja sjálfstćtt mat á alţjóđamál og byggja utanríkisstefnu sína á ţví mati. Kári Stefánsson kallar ţađ sjálfsvirđingu ađ ţiggja matsgerđir frá Washington og Brussel um stöđu alţjóđamála.

Kári temur sér rússafóbíu, sem mjög er í tísku, og gengur út á ađ Pútín og félagar séu illa gerđir, og segir Rússa stefna ađ ,,heimsyfirráđum."

Ţađ eru undarleg heimsyfirráđ sem byrja á ţví ađ gefa frá sér, til ESB og Nató, nćr alla Austur-Evrópu. Ef slík stefna vćri ráđandi í Washington og Brussel ţá vćri ólíkt friđsćlla í heiminum en raun er á.

Sjálfsvirđing Íslands er ađ leggja sjálfstćtt mat á stöđu alţjóđamála. Ţađ eykur ekki sjálfsvirđinguna ađ vera hlaupatík Washington og Brussel.

 


mbl.is Ylli meira tjóni en nemur Rússagullinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sannarlega verđa ekki allir sammála hinum sjálfum sér ósamkvćma Kára Stefánssyni í ţessu máli, sjá umrćđur sem byrjađar eru á vefslóđ hans:

http://www.visir.is/kari-segir-islendinga-aetla-ad-afklaedast-sjalfsvirdingunni-til-ad-spara-fe/article/2015150829769

Jón Valur Jensson, 21.8.2015 kl. 11:40

2 Smámynd: Páll Ásmar Guđmundsson

Hvađ áttu viđ međ ađ "gefa frá sér"?! Er Pútin bara rosa góđur gćji af ţví ađ t.d. Rúmenía "fékk leyfi" hjá Pútin ađ ganga í EU áriđ 2007 eđa t.d. Litháen of. 2004   Ţessi lönd réđu ţví sjálf sem betur fer og hafa ekki einu sinni landamćri ađ Rússlandi.  EN kannski sér hann ađ sér og vill koma í veg fleiri "mistök"

Ég held ađ mađur ţurfi ekki ađ reiđa vitiđ í ţverpokum til ađ átta sig á ţví ađ Pútin er mjög hćttulegur.  Ţegar Sovétríkin liđu undir lok kom Yeltsin á ţví skipulagi ađ gömlu sovétlýđveldin fengu aukiđ sjálfrćđi jafnvel eigin fána stjórnarskrá og budget.  Pútin hefur snúiđ ţessu öllu viđ.  Afnumiđ stađbundnar kosningar, minnkađ völd leiđtoga ríkjanna og sett sjálfan sig yfir ţá ásamt ţví ađ breyta skattkerfinu Moskvu í hag.  Putin er eins og margir leiđtogar sem hafa veriđ of lengi viđ völd orđinn geđveikur af valdasýki.  Líkur benda til ţess ađ Eistland sé nćst á listanum eftir Úkraínu, en 47% eista eru rússneskumćlandi og gćtu ţurft á rússneskri "vernd" ađ halda og líklega var fyrsta skrefiđ reyndar stigiđ ţegar eistneskur landamćravörđur var leiddur í gildru af rússum og handtekinn fyrir upplognar sakir. 

Páll Ásmar Guđmundsson, 21.8.2015 kl. 14:40

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

"Líkur benda til ţess ađ Eistland sé nćst á listanum eftir Úkraínu, en 47% eista eru rússneskumćlandi og gćtu ţurft á rússneskri "vernd" ađ halda og líklega var fyrsta skrefiđ reyndar stigiđ ţegar eistneskur landamćravörđur var leiddur í gildru af rússum og handtekinn fyrir upplognar sakir." 

Ţetta er einhver fyndnasta rökleysa sem mađur hefur séđ lengi.

Borgţór Jónsson, 21.8.2015 kl. 17:23

4 identicon

Eins og Páll Ásmar bendir á hér ađ ofan ţá gáfu Rússar ekki frá sér A-Evrópu heldur misstu tökin á henni og flest ríkin hlupu undir verndarvćng vesturlanda viđ fyrsta tćkifćri ţrátt fyrir mótmćli Rússa.

Ţađ er áhugavert ađ eftir marga pistla ţar sem "útţensla" NATO og ESB hefur veriđ fordćmd ţá segi blogghöfundur allt í einu nćr öll A-Evrópa hafi veriđ gefin vesturlöndum.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 21.8.2015 kl. 18:15

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nei.  Ekki rökleysa.  Er nefnilega dáldiđ til í ţessu.

Á bakviđ háttalag Putins er ţjóđrembingur.

Undirliggjandi er ađ ,,rússneska ţjóđin" hafi sem víđast ítök, sér í lagi ţar sem eru einhverjir rússar.  Austursvćđin eru undirlögđ af svćđum ţar sem er umtalsvert magn rússa.  Hvar ćtlar Putin ađ stoppa?

Ţađ er allt hćttulegt ţegar ţjóđrembingur fer úr böndunum.

Mörgum rússum sveiđ ţađ ţegar Sovét hrundi.

Í efnahagskrísunni í Rússlandi um 2009 missti Putin mikiđ til vinsćldirnar, féll í áliti.

Ţađ var ţá sem hann fór ađ höfđa inná ţessa ţjóđernislínu.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.8.2015 kl. 18:18

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Allt leitt af líkum! Jafnvel hughrif skáldsins í sköpun sinni. Mamma mía! Ég meinađa,ofur menniđ búinn ađ greinađa.
     

Helga Kristjánsdóttir, 21.8.2015 kl. 19:07

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Almennt um efniđ, ţá held ég ađ sumir íslendingar vanmeti stćrđargráđu ţessa mál.  Ţetta eru stórpólitískir atburđir ţar sem er ekkert hlutleysi til.

Sem dćmi má nefna, ađ nú er umrćđa hafin í Danmörku, eđa háttsettir ađilar ţar hafa látiđ ţau orđ falla, ţar sem skorađ er á fćreyinga ađ nýta sér ekki viđskiptabann rússa á Evrópu.  (Ţví Fćreyjar sleppa enn frá viđskiptabanni Putins)

Ţ.e.a.s. ađ ţađ er beint og óbeint höfđađ til siđferđis Fćreyja eđa Ráđamanna Fćreyja.  Skorađ á ţá ađ nýta sér ekki ástandiđ.

Íslendingar myndu nýta sér slíkt en munu fćreyingar gera ţađ?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.8.2015 kl. 19:25

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kári má eiga ţađ ađ hann er alltaf ýmist í ökkla eđa eyra. 

Ragnhildur Kolka, 21.8.2015 kl. 20:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband