Pólitískur rétttrúnađur veldur lýđrćđiskreppu

Í lýđrćđisríki eiga áherslur stjórnvalda ađ endurspegla vilja almennings. Ef gjá er stađfest milli ţjóđar og ţings er ţađ ţingiđ, eđa meirihluti ţess, sem verđur ađ víkja, líkt og viđ ţekkjum hér á landi í Iceasave-málinu.

Í Svíţjóđ er allt opinbera kerfiđ, bćđi stjórnmálaflokkar og ríkisvald, innstillt inn á ţađ ađ Svíţjóđardemókratar skuli ekki njóta ţeirra áhrifa í samfélaginu sem fylgi flokksins gefur tilefni til.

Sćnskur almenningur lćtur ekki bjóđa sér pólitískan rétttrúnađ valdastéttarinnar og eykur stuđninginn viđ Svíţjóđardemókratana.


mbl.is Svíţjóđardemókratar stćrstir í könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Rétt hjá ţér Páll. Ţetta gerist ţegar hrokafullt yfirvald hlustar ekki eftir ótta almennings. Ţađ er hćgt ađ smíđa allskonar rétttrúnađ en á endanum ryđur raunveruleikinn sér alltaf rúms.

Ragnhildur Kolka, 20.8.2015 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband