Þriðjudagur, 18. ágúst 2015
Eygló með allskonar fyrir aumingja
Eygló Harðardóttir húsnæðisráðherra er með hugmyndir um ,,allskonar fyrir aumingja", segja Samtök leigjenda um fyrirhugaðar breytingar á húsaleigulögum.
,,Allskonar fyrir aumingja" er orðalag um vöggustofusamfélag þar sem ríkið stýrir smæstu málum þegnanna sem landið búa.
Rikisstjórnin ætti að láta það vera að auka vöggustofuvæðingu samfélagsins.
Athugasemdir
Páll. Væri ekki réttast að þú og Eygló rædduð húsnæðismálin frammi fyrir hvort öðru í fjölmiðlum, og kæmuð með lausnarmiðaða umræðu inn í fjölmiðla þessa lands?
Ásakanir leysa víst engin verkefni í lífinu, og síst af öllu ef fólk forðast umræðu um sátt og lausnir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.8.2015 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.