Ţriđjudagur, 18. ágúst 2015
Eygló međ allskonar fyrir aumingja
Eygló Harđardóttir húsnćđisráđherra er međ hugmyndir um ,,allskonar fyrir aumingja", segja Samtök leigjenda um fyrirhugađar breytingar á húsaleigulögum.
,,Allskonar fyrir aumingja" er orđalag um vöggustofusamfélag ţar sem ríkiđ stýrir smćstu málum ţegnanna sem landiđ búa.
Rikisstjórnin ćtti ađ láta ţađ vera ađ auka vöggustofuvćđingu samfélagsins.
Athugasemdir
Páll. Vćri ekki réttast ađ ţú og Eygló rćdduđ húsnćđismálin frammi fyrir hvort öđru í fjölmiđlum, og kćmuđ međ lausnarmiđađa umrćđu inn í fjölmiđla ţessa lands?
Ásakanir leysa víst engin verkefni í lífinu, og síst af öllu ef fólk forđast umrćđu um sátt og lausnir.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.8.2015 kl. 18:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.