Mánudagur, 17. ágúst 2015
Viđskiptastríđ viđ Rússland er fáranlegt
Viđskiptasaga okkar og Rússa er í skemmstu máli sú ađ ţegar Nató-ríkiđ Bretland setti á okkur viđskiptabann um miđja síđustu öld, vegna deilna um útfćrslu landhelginnar, ţá gerđu Rússar viđ okkur viđskiptasamninga sem í meginatriđum halda enn.
Viđ urđum Nató-ţjóđ til ađ verja Norđur-Atlantshafiđ og Vestur-Evrópu fyrir hćttunni af kommúnískri árás. Í dag er hvergi í Evrópu hćtta á ađ kommúnistar sitji yfir hlut annarra. Varsjárbandalagiđ, sem var hernađarbandalag kommúnistaríkja, féll í sundur međ járntjaldinu. Kommúnismi er dautt pólitíkst afl.
Aftur á móti er Nató starfandi hernađarbandalag og sem slíkt verkfćri Bandaríkjanna og ESB ađ auka og efla áhrifasvćđi ţessara stórvelda - á kostnađ Rússa. Um ţađ snýst Úkraínudeilan í hnotskurn.
Ţađ er algerlega fáránleg stađa Ísland sé í viđskiptastríđi viđ Rússland vegna útţenslu Nató-ríkja í Austur-Evrópu. Íslensk stjórnvöld eiga ađ breyta ţessari stöđu mála. Einfaldlega vegna ţess ađ viđ eigum ekkert sökótt viđ Rússa.
![]() |
Bjarni: Efasemdir um ţvinganirnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll!
Ertu međ ţađ á hreinu hvađ ţú ćtlar ađ kjósa í nćstu Alţingiskosningum?
Jón Ţórhallsson, 17.8.2015 kl. 09:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.